fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Lögregla fékk tilkynningu um eld á Ásbrú: Mögulega falskar upplýsingar

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 15:37

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu um eld í íbúð á Ásbrú. Málið er nú í athugun, en svo virðist vera að eldurinn sé enginn.

DV hafði samband við lögreglu um málið sem sagði að enginn eldur hefði fundist, en þó væri ekki hægt að útiloka að kviknað hefði í einhversstaðar. Lögregla tjáði blaðamanni að mögulega væri um falska tilkynningu eða símaat að ræða, ef svo er verður málið að öllum líkindum rannsakað sem slíkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu