fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Fyrstu viðbrögð rektors við máli lektorsins með unglingapartýin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hafði samband við Jón Atla Benediktsson háskólarektor og æskti viðbragða við fréttum um mál lektorsins Kristján Gunnar Valdimarsson sem meðal annars er talinn hafa haldið unglingapartý þar sem fíkniefni eru höfð um hönd og fyrir að hafa boðið unglingsstúlkum fíkniefni gegn kynlífi.

Rektor var þá á fundi og hafði ekki heyrt af málinu. Eftir að rektor hafði lesið fréttina sendi hann frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:

,,Mér er kunnugt um að alvarlegar áskanir gegn starfsmanni hafi verið settar fram í fjölmiðlum í dag. Ég get ekki tjáð mig um málefni einstakra starfsmanna en tek fram að starfsmannamál fara í lögbundinn farveg innan Háskóla Íslands.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum