fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Síbrotamaður með smekk fyrir viskí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fimm ára gamall maður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir alls 14 afbrot. Langflest snúast um smáþjófnaði eða vörslu fíkniefna. Ekkert afbrotanna er mjög alvarlegt en maðurinn fékk engu að síður níu mánaða fangelsisdóm og er refsingin ekki skilorðsbundin.

Elsta brotið er frá sumrinu 2017 en þá stal maðurinn flösku af Scottish Leader viskí úr verslun ÁTVR að Dalvegi í Kópavogi. Andvirði flöskunnar er tæplega 6.000 krónur.

Í desember árið 2107 fór maðurinn í alla vasa á yfirhöfnum og buxum manns í spilakassasal í Hafnarfirði og stal af honum N0kia-síma og 28.000 krónum í peningum.

Eitt afbrotið af þessum langa lista er þjófnaður á 9 dósum af Egils Gull hálfslítra bjórdósum úr Vídeómarkaðnum í Hamraborg 20 í Kópavogi.

Dóminn má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum