fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Síbrotamaður með smekk fyrir viskí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fimm ára gamall maður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir alls 14 afbrot. Langflest snúast um smáþjófnaði eða vörslu fíkniefna. Ekkert afbrotanna er mjög alvarlegt en maðurinn fékk engu að síður níu mánaða fangelsisdóm og er refsingin ekki skilorðsbundin.

Elsta brotið er frá sumrinu 2017 en þá stal maðurinn flösku af Scottish Leader viskí úr verslun ÁTVR að Dalvegi í Kópavogi. Andvirði flöskunnar er tæplega 6.000 krónur.

Í desember árið 2107 fór maðurinn í alla vasa á yfirhöfnum og buxum manns í spilakassasal í Hafnarfirði og stal af honum N0kia-síma og 28.000 krónum í peningum.

Eitt afbrotið af þessum langa lista er þjófnaður á 9 dósum af Egils Gull hálfslítra bjórdósum úr Vídeómarkaðnum í Hamraborg 20 í Kópavogi.

Dóminn má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Í gær

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ