fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvaða ilmur minnir þig á jólin?

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 21. desember 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

 

„Þegar afi kveikir á vindlinum sínum. Alltaf eftir matinn á aðfangadag fær afi sér vindil. Besta jólalykt í heiminum“

– Anna Kristín Arnarsdóttir

 

„Hjá mér er það hangikjöts- og eða hamborgarhryggjarilmurinn sem neglir stemninguna. Ekki er verra ef það hanga þurrkaðar appelsínusneiðar um eldhúsið eins og var gert stundum heima“

– Aron Freyr Þorsteinsson

 

„Makkarónur sem minna mig mest á jólin. Kanill er í sterku öðru sæti vegna þess að oft voru soðnar kanilstangir í desember til að fá ilminn“

– Vigdís Björg Valgeirsdóttir

 

„Bensínlykt. Ég fór alltaf á snjósleða í sveitinni á Nesjavöllum um jólin“

– Ómar Úlfur Eyþórsson

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”