fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Fangelsismálastofnun skoðar að gefa föngum spjaldtölvur

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 16. desember 2019 10:37

Fangelsið á Litla Hrauni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að skoða það að útvega öllum föngum á Íslandi spjaldtölvu. Fangarnir gætu þá notað þessar spjaldtölvur til að lesa fréttir, sent póst og talað við fólk í gegnum miðla eins og Skype.

Samkvæmt heimildum DV eiga viðræður sér stað milli fjarskiptafyrirtækis á Íslandi, Afstöðu og fangelsismálastofnunnar um hvernig eigi að standa að þessu. Í samtali við DV segir Páll Winkel fangelsismálastjóri að sífellt sé verið að kanna möguleika á að draga úr þeim neikvæðu afleiðingum sem innilokun í lokuðum fangelsum getur haft á fólk. „Þetta er meðal þess sem verið er að skoða en það er alls ekki búið að ákveða þetta eða komið á framkvæmdastig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Í gær

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ