fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Mannslátið í Úlfarsárdal: Grunaður um að hafa banað manninum – Mennirnir eru allir frá Litháen

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. desember 2019 16:59

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem í dag var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna rannsóknar á láti manns sem féll fram af svölum í Úlfarsársdal í gær er grunaður um að hafa orðið manninum að bana. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Í úrskurðinum er vísað til laga um manndráp annars vegar og um stórfellda líkamsárás sem leiðir til dauða hins vegar.

Samkvæmt frétt RÚV neitar maðurinn sök.

Hinn grunaði er um fimmtugt. Fjórir aðrir menn voru handteknir í þágu rannsóknar málsins en þeir hafa verið látnir lausir. Mennirnir allir – sem og hinn látni – eru allir frá Litháen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við