fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Þessi tekur líklega við Watford

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Sanchez Flores var rekinn frá Watford í gær eftir slaka byrjun á leiktíðinni.

Flores tók við þegar fjórir leikir voru búnir en fékk aðeins að stýra liðinu í tíu leikjum.

Eigendur Watford eru með litla sem enga þolinmæði og ákváðu að gefa Flores ekki meiri tíma til að snúa genginu við.

Flores var rekinn frá Watford í annað sinn en hann stýrði liðinu einnig tímabilið 2015-2016.

Chris Hughton er nú að taka við liðinu samkvæmt fregnum en hann var síðast hjá Brighton 2014-2019.

Hughton er 60 ára gamall en hann hefur einnig þjálfað Birmingham, Newcastle og Norwich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið