fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Ökumaður vespu slasaðist í eftirför lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 08:02

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleytið í nótt ætlaði lögreglan að hafa afskipti af ökumanni vespu. En hann stoppaði ekki og hófst þá eftirför  frá Skeifunni að Kringlunni þar sem ökumaðurinn missir stjórn á hjólinu, rennur í hálku og dettur. Ökumaðurinn var hjálmlaus og fékk sár á höfuðið.  Honum var ekið á Bráðadeild til aðhlynningar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hann framdi fjölda umferðarlagabrota í eftirförinni, t.d. akstur eftir gangstétt og tvisvar akstur gegn rauðu ljósi.

Maðurinn var ekki eigandi vespunnar og hann er ekki unglingur heldur að nálgast fimmtugt. Hjólið var fært á lögreglustöð þar sem ekki er vitað um eiganda en maðurinn var látinn laus að lokinni skýrslu og sýnatöku. Hjólið er óskráð og ótryggt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum