fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Heilbrigðisnet og Lyfseðlagátt landlæknis liggja niðri: Sérfræðingar vita ekki hvað er að – Uppfært

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hekla-heilbrigðisnet og Lyfseðlagátt, liggja nú niðri og hafa gert síðan um kl. 13 í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni Landlæknis.

Helstu sérfræðingar Advania og Origo, vinna nú að greiningu til að leysa málið með sérfræðingum frá Origo. Enn er óljóst er hver vandinn e rog hversu langan tíma mun taka að leysa vandann.

Biluninn, sem er alvarleg kemur í veg fyrir að hægt sé að senda rafræna lyfseðla og afgreiða lyf í lyfjabúðum. Bilunin kemur auk þess í veg fyrir öll þau rafrænu samskipti sem aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu gætu átt sín á milli. Það era ð segja vottorð, læknabréf og aðgang úr sjúkraskrám.

Uppfært

Kerfið er nú komið aftur í gang.  Engin gögn glötuðust við truflanirnar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af flótta hins meinta morðingja

Birta myndband af flótta hins meinta morðingja
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni