Hekla-heilbrigðisnet og Lyfseðlagátt, liggja nú niðri og hafa gert síðan um kl. 13 í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni Landlæknis.
Helstu sérfræðingar Advania og Origo, vinna nú að greiningu til að leysa málið með sérfræðingum frá Origo. Enn er óljóst er hver vandinn e rog hversu langan tíma mun taka að leysa vandann.
Biluninn, sem er alvarleg kemur í veg fyrir að hægt sé að senda rafræna lyfseðla og afgreiða lyf í lyfjabúðum. Bilunin kemur auk þess í veg fyrir öll þau rafrænu samskipti sem aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu gætu átt sín á milli. Það era ð segja vottorð, læknabréf og aðgang úr sjúkraskrám.
Kerfið er nú komið aftur í gang. Engin gögn glötuðust við truflanirnar í dag.