fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Rooney í fyrsta sinn á hliðarlínunni á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, aðstoðarþjálfari Derby verður í fyrsta sinn á hliðarlínunni hjá félaginu á laugardag. Liðið tekur þá á móti QPR.

Rooney verður spilandi aðstoðarþjálfari Derby frá janúar en hann vill koma sér inn í hlutina.

Sagt er að Rooney byrji að æfa með Derby á mánudag, hann ætlar að vera í formi þegar hann getur spilað í janúar.

Rooney og fjölskylda hans vildu ekki búa lengur í Bandaríkjunum en Rooney lék með DC United í 18 mánuði.

Derby er undir stjórn Phillip Cocu en liðið situr í þrettánda sæti og verður erfitt fyrir liðið að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir