Lögreglan á Suðurnesjum varar við svikapósti sem hefst á þessum ástúðlegu orðum: „Hæ, elskan.“ Þar kveðst ung stúlka bjóða til fjármálasamstarfs sem lögreglan telur fyllstu ástæðu til að varast og segir fólki að svara ekki póstinum.
Með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá tilkynningu lögreglunnar um málið og svikapóstinn í heild sinni: