Knattspyrnuáhugafólk er oft duglegt við að fá sér húðflúr með hetjum sínum, það sannar sagan okkar.
Húðflúr er vinsælt hjá mörgum og þegar kemur að ást á knattspyrnumönnum, kemur það oft skemmtilega út.
Enska götublaðið, The Sun hefur tekið saman bestu húðflúrin sem tengjast fótbolta. Þarna má finna marga góða menn.
Bestu flúrin má sjá hér að neðan.