fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Svona litu Stubbarnir út í alvörunni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stubbarnir voru með vinsælli sjónvarpsþáttum yngstu kynslóðarinnar um og eftir aldamótin síðustu. Um var að ræða fjóra stubba sem bjuggu í hól, léku sér, töluðu við sólina, horfðu á myndbönd í sjónvörpum sem þeir voru með á maganum og þurftu alltaf að gera allt aftur.

Aftur!

Það liggur ekki alveg fyrir hvað stubbarnir eiga að vera, geimverur eða hvað, en í raun og veru voru þetta auðvitað bara leikarar sem léku í þáttunum í stúdíói á Bretlandi á árunum 1997 til 2001. Svona litu þeir út:

Pui Fan Lee lék Pó

Pui er handritshöfundur og starfar enn við gerð barnaþátta.

Nikky Smedly lék La La

Nikky er dansari og er nú leikstjóri.

John Simmit lék Dipsí

John er grínisti og plötusnúður.

Mark Heenehan var fyrsti Tínkí Vínkí

Eitthvað erfiðlega gekk að halda í leikarana sem léku Tinkí Vinkí, Mark er leikari og hætti sem Tinkí Vinkí til að leika í söngleik.

Dave Thompson var annar Tinkí Vinkí

Dave er grínisti og leikari. Hans túlkun á fjólubláa stubbnum var víst of umdeild á sínum tíma, dimmraddaður karlmaður í tútú-pilsi og með veski þótti sumum foreldrum of gróft fyrir barnatíma, því var hann látinn fara eftir 70 þætti.

Simon Shelton var þriðji Tinkí Vinkí

Simon er ballettdansari.

Síðast en ekki síst, Sólin sjálf. Jess Smith var mjög ung þegar hún lék Sólina. Hún er tvítug í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.