fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Hefur þú séð Ólaf Lárusson?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. nóvember 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan lýsir eftir Ólafi Lárussyni og er fólk sérstaklega beðið um að leita hans í umhverfi sínu, svo sem í görðum eða stigagöngum.

Tilkynning lögreglunar hljóðar svo: „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Lárussyni 44. ára. Ólafur er 182 cm á hæð, grannur og með rautt stutt hár, klæddur í hvíta loðfóðraða hettupeysu, brúnar buxur og svarta skó.

„Ólafur fór frá Rangarseli í gærkvöldi. Íbúar í Seljahverfi og nágrenni eru beðnir um að leita í nær umhverfi sínu (s.s. garðar, ruslageymslur, stigagangar o.frv.). Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ólafs, sem er flogaveikur, eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma: 112.“

Uppfært kl. 12: Ólafur er fundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Í gær

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir