fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Réttindalausum ökumanni veitt eftirför

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. nóvember 2019 08:57

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var fjörug og nóg um að vera í miðborginni samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skömmu eftir miðnætti barst lögreglunni um að ráðist hefði verið á mann sem hafði því næst verið neyddur til að millifæra fé á annan aðila. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu.

Um klukkan eitt í nótt reyndu lögreglumenn að stöðva ökumann á mótorhjóli í Hafnarfirðinum. Þegar maðurinn hundsaði fyrirmæli lögreglu um að stöðva akstur, veitti lögreglan honum eftirför. Ökumaðurinn féll af hjólinu þegar skammt var liðið á eftirförina og hljóp þá undan lögreglumönnunum sem höfðu uppi á honum innan skamms, segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Í ljós kom að maðurinn var réttindalaus og mótorhjólið ótryggt. Hann reyndist vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var þá með fíkniefni á sér. Maðurinn var handtekinn á vettvangi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“