fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Skúli ætlar að hlaða baðlaugar og byggja þjónustuhús í Hvammsvík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 13:26

Skúli Mogensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á jörðinni Hvammsvík í sunnanverðum Hvalfirði. Eigandi jarðarinnar er Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna flugfélags WOW air. Hlaðnar verða baðlaugar, byggt þjónustuhús og lögð bílastæði á svæðinu.

Frá þessu er greint í héraðsblaðinu Vesturland.

Í skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags á svæðinu segir:

„Leitast verður eftir að nota íslensk efni og íslenska list eftir fremsta megni. Laugarnar verða allar hlaðnar úr grjóti sem finnst víðsvegar í fjörunni eða á jörðinni. Húsið verður lagt torfi og það falið að mestu leyti frá götu og þjóðvegi. Gert er ráð fyrir fimm til sex heitum og köldum laugum sem liðast út í víkina og fyllast og tæmast með flóði og fjöru. Einnig er gert ráð fyrir tveim gufuböðum og hvíldaraðstöðu sem jafnframt er hugsað sem skjól. Laugarnar yrðu misdjúpar en þrjár þeirra yrðu alltaf að mestu nothæfar, einnig á flóði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði