fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla og sjúkraflutningamenn eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið. Slysið var tilkynnt til neyðarlínu um kl. 17:30 og er vegurinn nú lokaður allri umferð en unnt verður að hleypa henni framhjá vettvangi með umferðarstjórnun mjög fljótlega. Rannsókn mun hins vegar taka töluverðan tíma og því má búast við umferðartöfum á vettvangi fram eftir kvöldi.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa er á leið á vettvang ásamt tæknideildarmönnum Lögreglu Höfuðborgarsvæðisins til vinnu við vettvangsrannsókn.

Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast í kvöld.

Lögreglan á Suðurlandi greindi frá í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram