fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Stærsta blaðið hakkar Bale í sig: Virðingaleysi, rangt og óþakklátur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Wales, golf og Madrid,“ stóð á borðanum sem Gareth Bale, kantmaður Real Madrid og Wales hélt á í fyrradag. Óhætt er að segja að viðbrögðin á Spáni, láti ekki á sér standa. Bale hélt á borðanum eftir að Wales tryggði sig inn á Evrópumótið í gær, kantmaðurinn er illa liðinn í Madríd.

Zinedine Zidane hefur viljað losna við Bale frá liðinu en ekki tekist það, hann segir leikmanninn elska Wales og golf meira en að spila fyrir Real Madrid.

Stuðningsmenn Wales sáu leik á borði og gerðu borðann fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í gær, kantmaðurinn hafði gaman af. Hann fékk borðann að láni eftir leik og var í miklu stuði.

Stærsta íþróttablað Spánar, Marca gefur þessum kantmanni Real Madrid á baukinn í dag. ,,Virðingaleysi, rangt og óþakklátur,“ segir á forsíðu blaðsins.

Strax eru komnar sögur á kreik um að Bale gæti farið aftur til Tottenham í janúar og spilað undir stjórn Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið