fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Össur: „Venjuleg fjölskylda eins og við getur farið víða um heiminn án þess að sligast fjárhagslega“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 24. júlí 2017 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson og Þorsteinn Víglundsson. Samsett mynd/DV

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að sveitafélög verða bregðast við húsnæðisskorti á höfuðborgarsvæðinu. Margar barnafjölskyldur eru á biðlista eftir húsnæði og setur Þorsteinn meðal annars horninn í Airbnb. Þorsteinn segir í samtali við RÚV:

„Það er ekkert sjálfsagt að slík starfsemi spretti upp algjörlega stjórnlaust og án aðkomu sveitarfélaganna sem fara með skipulagsvaldið. Ég að sveitarfélögin ættu að horfa þarna betur til þess hvernig megi mögulega reisa skorður við frekari vexti í þessari starfsemi meðan húsnæðisskorturinn er svona mikill.“

Össur Skarphéðinsson er á öðru máli og kveðst „því miður“ ekki hafa gist í íbúð Airbnb. Segir Össur á Fésbók að tækniframfarir og deilihagkerfið hafi skapað venjulegu fólki nýtt frelsi – sem hinir efnameiri nutu eingöngu áður.

Airbnb og lággjaldaflugfélögin hafa þannig búið til nýtt og afar mikilvægt ferðafrelsi sem ósköp venjulegt fólk naut ekki áður. Venjuleg fjölskylda eins og við á Vestó getur í dag farið mjög víða um heiminn án þess að sligast fjárhagslega,

segir Össur og bætir við að um sé að ræða mikilvæga viðbót við lífsgæði:

Menn geta haft allar skoðanir á Airbnb og áhrifum þess á húsnæðisverð í stórborgum. Ég held h.v. að Þorsteinn Víglundsson – sem ég hef vaxandi mætur á sem ráðherra – sé að veifa röngu tréi þegar hann tengir Airbnb við skort á félagslegu húsnæði í Reykjavik eins og mátti skilja af fréttum dagsins,“ segir Össsur og bætir við að lokum: „Hann og borgarstjórn Reykjavíkur geta auðveldlega leyst þau – og til þess voru þau kosin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla