fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
FréttirSport

Mega ekki mæta á leikinn gegn Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða engir Þjóðverjar á vellinum þann 28. nóvember er Arsenal spilar við Frankfurt í Evrópudeildinni.

Frankfurt kemur í heimsókn á Emirates völlinn en engir stuðningsmenn liðsins mega mæta.

UEFA hefur refsað þýska félaginu fyrir hegðun stuðningsmanna gegn Vitoria frá Portúgal þann 3. október.

Frankfurt reyndi að áfrýja þessari ákæru UEFA en það skilaði sér ekki og stendur bannið.

Það sama var upp á teningnum í síðasta leik gegn Standard Liege en þar mættu engir gestir á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær