fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Skúli í Subway ákærður

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway hefur verið kærður fyrir að milli­færa fjár­muni af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins EK1923 ehf. áður en félagið varð gjaldþrota. Embætti héraðssaksóknara er stefnandi í málinu, en ásamt Skúla eru Guðmundur Hjaltason fyrrv. framkvæmdastjóri Sjóstjörnunnar og Guðmundur Sigurðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Stjörnunnar kærðir. Mbl greinir frá þessu.

Ákæran varðar tvær millifærslur frá EK1923 til annarsvegar Sjöstjörnunnar uppá 21,3 milljón kr. og hinsvegar Stjörnunnar uppá 24.6 milljón krónur.

Einnig er ákært fyr­ir greiðslur frá EK1923 til tveggja er­lendra birgja, en kröf­urn­ar voru gjald­falln­ar.

Undanfarin misseri hefur andað köldu á milli Skúla og skiptastjóra EK1923, Sveins Andra Sveinssonar. Auk þess hefur hann átt í erjum við Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um