fbpx
Laugardagur 10.maí 2025

Blac Chyna fær nálgunarbann á Robert Kardashian

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blac Chyna hefur fengið nálgunarbann gegn Robert Kardashian. Samkvæmt Buzzfeed þarf Rob að vera í að minnsta kosti 91 metra fjarlægð frá Blac Chyna og ekki deila neinum myndum af Blac, dóttur þeirra Dream eða syni Blac, Cairo. Lögfræðingur Blac Chyna, Lisa Bloom, sagði að þetta væri fullnaðarsigur.

„Dómarinn gaf okkur allt sem við báðum um sem eru nokkur ströng nálgunarbönn gegn Rob Kardashian. Þau banna honum að koma nálægt henni eða deila myndum og myndböndum af henni á netið.“

Lisa Bloom og Blac Chyna – Mynd/Getty

Lögfræðingur Rob Kardashian, Robert Shapiro, baðst afsökunar fyrir hendi Rob Kardashian og voru allir aðilar sammála um að setja þyrfti hagsmuni Dream í forgang.

Nálgunarbannið kemur í kjölfar atburða í síðustu viku, þegar Rob deildi myndum og skilaboðum um Blac á Instagram og Twitter. Hann deildi meðal annars nektarmyndum af Blac án hennar leyfis og flokkast það sem stafrænt kynferðisofbeldi. Stafrænt kynferðisofbeldi er refsivert í Kaliforníu og gæti Rob átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisvist.

Sjá einnig: Rob Kardashian beitir Blac Chyna stafrænu kynferðisofbeldi – Gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi

Í gær kom Blac fram í Good Morning America með lögfræðingnum sínum til að ræða um málið. Blac sagðist vera miður sín yfir þessu og finnst hún vera svikin. Hér getur þú horft á viðtalið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Gnarr er enginn spámaður – „Ég veðjaði 5000 krónum“

Jón Gnarr er enginn spámaður – „Ég veðjaði 5000 krónum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.