fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Ölvun, læti, slys og skemmdaverk – Nóttin hjá lögreglunni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. nóvember 2019 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu taldist nóttin fremur róleg . Engu að síður var nokkur fjöldi mála bókaður eða um 46 mál frá 23:00-09:30.

Helst var lögregla með afskipti af bíljstórum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Um hálf þrjú í nótt ók lögregla konu á bráðamóttöku sem hafði fallið innanhúss og kenndi sér meins í mjöðm.

Frá Breiðholti barst tilkynning  um barn á leikvelli, en lögregla fann engan þegar hún mætti á vettvang.

Einnig var tilkynnt um tónlistarhávaða í Breiðholti um hálf fimm í nótt. Umráðamaður íbúðar lofaði að lækka.  Um hálf sjö var samskonar útkall við Miklubraut en þar varð lögregla þó ekki vör við neinn hávaða á vettvangi.

Stúlka slasaðist á ökla í miðbænum og lögregla kölluð út vegna slagsmála á veitingahúsi í Hafnarfirði. Þolandi var með minniháttar meiðsl en gerandi var farinn þegar lögreglu bar að garði. Maður var handtekinn fyrir skemmdaverk, en reyndist í annarlegu ástandi svo hann gistir í fangageymslu þar til unnt verður að yfirheyra hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“