fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

32 teknir fyrir akstur undir áhrifum um helgina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. nóvember 2019 12:24

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók 32 ökumenn um helgina fyrir akstur undir áhrifum. Nítján þeirra voru teknar fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og tólf fyrir ölvunarakstur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en flestir þessara ökumanna voru teknir aðfaranótt laugardags og sunnudags. Lögreglan hvetur fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það sest undir stýri undir áhrifum.

„Lögreglan minnir á að akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis er dauðans alvara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm