fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

Flúði af vettvangi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt um umferðaróhapp í dag þar sem annar ökumann yfirgaf vettvang án þess að gera grein fyrir sér. Málið er í rannsókn. Lögregla hefur upplýsingar um geranda.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að um hádegi var tilkynnt um innbrot í bifreið í hverfi 105. Málið er í rannsókn.

Maður kom á lögreglustöð og vildi tilkynna umferðaróhapp þar sem ekið var í veg fyrir hann, þar sem hann var á reiðhjóli, við verslunarrými í hverfi 105. Málið er í rannsókn.

Mikið ónæði var af ölvuðum „góðkunningjum“ lögreglunnar í miðborginni. Var það leyst á viðeigandi hátt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Í gær

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir
Fréttir
Í gær

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“