Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur rannsakar málið að sögn Fréttablaðsins og var farið í eftirlitsferð í gær á skrifstofu KPMG. Enn er ekkert vitað um upptök pestarinnar.