fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Líklegt að Liverpool leikurinn verði færður fram í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið var að draga í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins nú rétt í þessu, en 16 liða úrslitin kláruðust í gær. Manchester City ætti að labba í gegnum næstu andstæðinga sem eru Oxford. Manchester United mætir Colchester sem hefur slegið út Tottenham og Crystal Palace.

Aston Villa mætir Liverpool og stórleikurinn er viðureign Everton og Leicester.

Leikirnir eiga að fara fram um miðjan desember en þá er Liverpool á leið á HM félagsliða.

Enska sambandið ræðir við félögin um að færa leikinn fram í byrjun janúar, annars hótar Liverpool að draga sig úr keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“