fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Reyndi að ryðjast inn á Scooter tónleikana – Mikill erill hjá lögreglu í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. október 2019 08:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurölvi maður var handtekinn við Laugardalshöll kl. 22 í gærkvöld. Lögregla var ítrekað búin að hafa afskipti af manninum þar sem hann var að reyna að ryðjast inn á tónleika Scooter í höllinni.  Maðurinn var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mikill erill var hjá lögreglu og voru 99 mál skráð í dagbók lögreglu  á tímabilinu 17:00 – 05:00  og  5 aðilar vistaðir í fangageymslu lögreglu.

Um tvöleytið í nótt var maður handtekinn við veitingahús í miðborginni. Maðurinn er grunaðu um líkamsárás, að hafa skallað dyravörð. Hann var vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Á þriðja tímanum í nótt voru afskipti höfð af 16 ára ölvuðum dreng á vespu.  Drengurinn hafði ekki öðlast ökuréttindi,  hafði ekki hjálm og hjólið ótryggt.  Afgreitt með aðkomu móður.  Málið verður tilkynnt til Barnaverndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Í gær

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti