fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

Lögreglan þarf þína hjálp – Hefur þú séð Sindra?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. október 2019 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni sem er 17 ára. Hann er um 180 cm á hæð, grannvaxinn og með ljóst skollitað hár. Ekki er neitt vitað um klæðaburð hans.

Síðast er vitað um ferðir Sindra á Akureyri miðvikudaginn 23. október 2019.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um hvar hann er að finna hafi samband við lögregluna á Norðurlandi eystra í gegnum Neyðarlínuna eða við Facebook-síðu lögreglunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt