fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Hilda er látin: Félagslynd og skemmtileg kona

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. október 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennarinn og útvarpskonan Hilda Torfadóttir er látin. Hún fæddist 26. október 1943 og lést þann 8. október 2019. Frá þessu greinir Hringbraut.

Hilda var menntaður kennari og sérhæfði sig í talkennslu og seinna tölvufræði. Hún kenndi frá 1985 til 2004, bæði í Barnaskóla Akureyrar og seinna í Síðuskóla.

Hilda starfaði þar að auki við veðurathuganir á áttunda áratugnum og líka hjá Ríkisútvarpinu sem dagskrárgerðarkona þar sem hún vakti mikla athygli. Einnig var hún í framboði fyrir Kvennalistann, þar sem hún lét að sér kveða.

Í frétt Hringbrautar kemur fram að Hilda hafi greinst við parkinson frá árinu 1994. Hún var í kjölfarið formaður Parkinsonfélagsins á Akureyri.

Mikið hefur verið rætt um Hildu á samfélagsmiðlum þar sem henn er lýst sem félagslyndri og skemmtilegri konu.

Hilda skilur eftir sig soninn Ágúst Torfa eiginmann sinn Hauk Ágústsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun