fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Réðst á mann á Hringbraut og kýldi hann ítrekað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. október 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að haf ráðist á annan mann að Hringbraut í Reykjavík, aðfaranótt sunnudagsins 2. apríl 2017, og kýlt hann ítrekað í andlitið með krepptum hnefa með þeim afleiðingum að þolandinn hlaut „hliðlægt brot í augntóft vinstra megin og í orbital gólfi augntóftar aftarlega vinstra megin  en augnvöðvi er fastur í brotinu sem áhrif hefur á augnhreyfingar og sjón,“ eins og segir í dómi Héraðdóms.

Maðurinn játaði brotið skýlaust. Var hann dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða þolandanum 1 milljón króna í miskabætur auk málskostnaðar sem er samtals um hálf milljón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Í gær

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“