fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Maður sem grunaður er um kynferðisbrot er laus úr haldi

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. október 2019 21:49

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var um síðustu helgi handtekinn í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot.

Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn er nú laus úr haldi þar sem gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rann út í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rannsókn málsins miðað vel og er hún langt komin. Búið er að yfirheyra alla sem eiga hlut að máli auk þess sem skýrslur voru teknar af fjórum börnum í barnahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur