fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl – Ritstjóri og tannlæknir

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. október 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðmann Þórisson, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóra VBS fjárfestingabanka, var nýverið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins við hlið Davíðs Stefánssonar. Föðurbróðir Jóns var Rúnar Guðmannsson, sem lést árið 2009. Sá eignaðist son sem heitir Jón Árni Rúnarsson og eru því Jón Árni og Jón Guðmann systkinabörn. Eitt af börnum Jóns Árna er Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir en hún er eiginkona tónlistarmannsins geðþekka, Jóns Jónssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt