fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Ísland komið á gráan lista um peningaþvætti – Í félagsskap með Mongólíu og Simbabve

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur verið sett á gráan lista FATF, sem er alþjóðlegur starfshópur um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Önnur lönd sem bætast við listann eru Mongólía og Simbabve.

Af listanum detta hins vegar Eþíópía, Sri Lanka og Túnis.
Í fyrra benti FATF á fjölmarga galla á umgjörð og framkvæmd varðandi varnir gegn peningaþvætti á Ísland. Síðan þá hefur verið unnið að endurbótum af hálfu ráðuneyta og Fjármálaeftirlitsins. Þær úrbætur hafa augljóslega ekki dugað til.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt