fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan

433
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Mo Salah hafa ekki lagt upp mark fyrir hvorn annan á þessu tímabili, ósætti á milli þeirra hefur lengi verið til umræðu.

Fyrr á þessu tímabili hefur Mane brjálast út í Salah þegar hann sendi ekki á sig í leik gegn Burnley, þeir eru báðir óðir í að skora mörk, þeir hafa lítinn áhuga á að leggja upp ef tölfræðin er skoðuð.

Tölfræðin sannar að Salah hefur ekki búið til eitt færi fyrir Mane, óeðilegt að mati blaðamanna Daily Mail.

Þannig hefur Salah á síðustu þremur tímabilum lagt upp fjögur mörk fyrir Mane en í ár hefur hann ekki skapað færi fyrir hann.

Þetta meina stríð þeirra skilar þó ágætis árangri, Liverpool hefur unnið alla átta leiki tímabilsins  í deildinni.

Þeir félagar verða í eldlínunni gegn Manchester United á sunnudag, ætli þeir sendi á hvorn annan?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans