fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Maður sem grunaður hefur verið um að hrinda konu fram af svölum látinn laus

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. október 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem sat í gæsluvarðhaldi í tengslum við atvik í Breiðholti er konu var hrint fram af svölum hefur verið látinn laus. Maðurinn var handtekinn mánudagskvöldið 16. september, kvöldið sem atvikið átti sér stað. Konan var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús. Maðurinn var  úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var ekki talin ástæða til að fara fram á lengra gæsluvarðhald hvað rannsóknarhagsmuni varðar. Aðspurður sagði Margeir að rannsókn málsins stæði enn fyrir en vildi engu svara um það hvort maðurinn væri enn grunaður um árás á konuna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“