fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Maður sem grunaður hefur verið um að hrinda konu fram af svölum látinn laus

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. október 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem sat í gæsluvarðhaldi í tengslum við atvik í Breiðholti er konu var hrint fram af svölum hefur verið látinn laus. Maðurinn var handtekinn mánudagskvöldið 16. september, kvöldið sem atvikið átti sér stað. Konan var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús. Maðurinn var  úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var ekki talin ástæða til að fara fram á lengra gæsluvarðhald hvað rannsóknarhagsmuni varðar. Aðspurður sagði Margeir að rannsókn málsins stæði enn fyrir en vildi engu svara um það hvort maðurinn væri enn grunaður um árás á konuna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram