fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 11:01

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, mun í dag skrifa undir hjá Gróttu og taka við liðinu. Íþróttadeild Sýnar greinir frá.

Ágúst var rekinn frá Breiðabliki í haust og hefur rætt við nokkur lið.

Grótta er komið upp í Pepsi Max-deildina en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði upp störfum til að taka við starfi Ágústar, í Kópavogi.

Ágúst þjálfaði áður Fjölni en hans býður erfitt verkefni með Gróttu, félagið er í fyrsta sinn komið í efstu deild og hefur hingað til ekki greitt leikmönnum sínum laun.

Áhugavert verður að sjá hvaða stefnu Grótta og Ágúst taka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra