fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Nýjar myndir birtar úr brúðkaupi Bieberanna – Kjóllinn úr smiðju Veru Wang

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 12. október 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin og Hailey Bieber létu pússa sig saman, í annað sinn, í lok september. Þau höfðu giftu sig fyrst um ári síðan í lítilli athöfn.

Nokkur leynd ríkti yfir hjónabandinu sem tók hjónakornin þó nokkurn tíma að staðfesta opinberlega.

Einnig ríkti leynd yfir seinna brúðkaupinu og ýmis trikk reynd til að koma í veg fyrir að fjölmiðlar gætu birt myndir af brúðahjónunum án þeirra samþykkis. Hailey kom til að mynda í athöfnina hulin tjaldi, líkt og sjá má á myndinni hér að neðan.

Í sjálfri athöfninni var Hailey í gullfallegum kjól sem var hannaður af Virgil Abloh.

https://www.instagram.com/p/B3VMJvplCEp/

Hún skipti þó um kjól fyrir veisluna sjálfa. Veislukjóllinn var einfaldur og látlaus hannaður af einum frægasta brúðakjólahönnuði heims, Veru Wang. Stílisti Hailey, Maeve Reilly birti myndir af geislandi brúðinni á Instagra. Þar sést vel hvað kjóllinn er gífurlega fallegur og hvað Hailey virðist afskaplega hamingjusöm. Þó er það líklega hamingja sem eiginmaðurinn ber ábyrgð á frekar en kjóllinn, en maður veit svo sem aldrei.

https://www.instagram.com/p/B3fxZfihdsh/

https://www.instagram.com/p/B3fNg_bBatI/

https://www.instagram.com/p/B3XkO7FhbPQ/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.