fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Davíð sagður hafa gengið berserksgang á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. október 2019 16:04

Frá Vestmannaeyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Steinarsson Oberman var á dögunum ákærður fyrir að hafa ollið miklum usla á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum.  Davíð er ákærður fyrir að hafa ítrekað hótað 7 lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra líkamsmeiðingum og lífláti.

Davíð, sem er 28 ára gamall, er einnig ákærður fyrir að hafa borið eld að og kveikt í tveimur teppum í fangaklefa á lögreglustöðinni. Einnig á hann að hafa ollið meiri skemmdum en hann er sagður hafa rifið upp kodda og tætt svampinn úr honum. Auk þess er hann ákærður fyrir að hafa stungið göt á öll fjögur dekk kyrrstæðrar lögreglubifreiðar.

Í ákærunni er þess krafist að Davíð verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig er þess krafist að Davíð borgi tæpar 200 þúsund krónur fyrir skemmdirnar á lögreglubifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu
Fréttir
Í gær

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi