fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Margir veiddu maríulaxinn í sumar

Gunnar Bender
Sunnudaginn 6. október 2019 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman og mjög spennandi,“ sagði Óðinn Örn Ásgeirsson sem var einn af þeim mörgu sem veiddi maríulaxinn sinn í sumar. Erfitt er að henda reiður á það hvað margir veiddu sinn fyrsta lax í sumar sem leið. Lætur nærri að þeir hafi verið á annað hundrað, í það minnsta.

Margir fengu fyrsta laxinn þrátt fyrir að veiðin hefði verið slök stóran hluta sumars vegna vatnsleysis og fiskleysis. Elliðaárnar koma sterkar inn með maríulaxa en margir fengu sinn fyrsta þar og á barna og unglingadögum fengu fyrsta laxinn.

Þetta kveikir í ungum veiðimönnum að renna fyrir fisk og fá eitthvað. Það skiptir öllu.

En veiðisumarið er að enda. Eystri Rangá er komin yfir 3000 laxa og er efst. Veiðimenn eru ennþá að renna og fiskurinn að taka, veðurfarið er flott og sama spá áfram.

Mynd. Óðinn Örn Ásgeirsson, 9 ára, veiddi maríulax sem reyndist 10 pund í Hólsá fyrr í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum