fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fréttir

Kynferðisleg áreitni á skrifstofu forsetans – Tvær konur áreittar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. október 2019 13:02

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd tók Spessi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur eru sagðar hafa kvartað undan kynferðislegri áreitni á skrifstofu forseta Íslands. Fréttablaðið greinir frá þessu. Þar kemur fram að einn starfsmaður sé sakaður af tveimur konum um áreiti.

Heimildir herma að um sé að ræða tvö atvik, annað hafi komið upp í starfsmannaferð í París í Frakklandi á dögunum en hitt á Íslandi. Forsetahjónin eru sögð taka málinu alvarlega og andrúmsloftið sagt þungt.

Örn­ólfur Thors­son skrif­stofu­stjóri varðist allra fregna af málinu og vildi ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“