fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fréttir

Veður fer versnandi: Fólk hvatt til að sýna aðgát

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. október 2019 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan vekur athygli á veðurspánni fyrir næsta sólarhring, en á höfuðborgarsvæðinu er spáð að það gangi í suðaustan 15-23 metra á sekúndu síðdegis. Hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Líkur eru á að það fari að rigna í kvöld.

Það verður áfram hvasst á morgun, suðaustan 13-20 metrar á sekúndu og rigning í fyrramálið, en lægir talsvert seinnipartinn á morgun og styttir upp. Hiti verður á bilinu 7 til 10 stig.

„Gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og Faxaflóa, mögulega varasamir sviptivindar við háar byggingar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón,“ segir lögregla.

Hér má sjá yfirlit yfir þær viðvaranir sem eru í gildi hjá Veðurstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hart við Vinnumálastofnun út af ósanngjörnum reglum um desemberuppbót

Fór í hart við Vinnumálastofnun út af ósanngjörnum reglum um desemberuppbót
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Í gær

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði
Fréttir
Í gær

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“