fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Ásta Guðrún: Frétt Eiríks er bull – Orðrómurinn þessari mynd að kenna?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2017 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrum þingflokksformaður Pírata, er á leið úr flokknum og yfir í Samfylkinguna. Þetta verður tilkynnt á allra næstu dögum.“

Þannig hljómaði frétt eftir Eirík Jónsson á síðu hans eirikurjonsson.is. Þar sagði enn fremur að Ásta Guðrún hefði ekki verið velkomin á þingflokksfundi Pírata. Segir Eiríkur að henni hafi þannig verið stillt upp við vegg.

Ásta Guðrún birtir yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir frétt Eiríks vera bull. Orðrétt segir hún:

„Orðrómur um að ég sé gengin í Samfylkinguna er bull. Góðar stundir.“

Líklegt er að myndin sem fylgir frétt Eyjunnar hafi komið þessum orðrómi af stað. Myndin var tekin við þinglok og birti Oddný Sturludóttir samfylkingarkona hana á Facebook. Þar sagði:

„Þingflokkurinn óskar ykkur gleðilegs sumars!“

Þar mátti sjá Ásta Guðrúnu brosandi í hópi samfylkingarfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“