fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Fjölmiðlakonan og ráðgjafinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum, eru systur.

Kristín Ýr Gunnarsdóttir.

Kristín Ýr hefur starfað í fjölmiðlum um árabil, var blaðakona á Vikunni, skrifaði pistla í Stundina og var nú síðast fréttakona á Stöð 2 áður en henni var sagt upp í niðurskurði fyrir stuttu. Halla er ekki minna skelegg en systir hennar, nema síður sé. Hún hefur einnig starfað sem blaðamaður og gefið út bækur en meira hefur farið fyrir henni í pólitíkinni síðustu misseri. Hún var aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar á meðan hann var heilbrigðisráðherra og aftur þegar Ögmundur varð dóms- og mannréttindaráðherra og innanríkisráðherra og er nú ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.

Halla Gunnarsdóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Fréttir
Í gær

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi