fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Fjölmiðlakonan og ráðgjafinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum, eru systur.

Kristín Ýr Gunnarsdóttir.

Kristín Ýr hefur starfað í fjölmiðlum um árabil, var blaðakona á Vikunni, skrifaði pistla í Stundina og var nú síðast fréttakona á Stöð 2 áður en henni var sagt upp í niðurskurði fyrir stuttu. Halla er ekki minna skelegg en systir hennar, nema síður sé. Hún hefur einnig starfað sem blaðamaður og gefið út bækur en meira hefur farið fyrir henni í pólitíkinni síðustu misseri. Hún var aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar á meðan hann var heilbrigðisráðherra og aftur þegar Ögmundur varð dóms- og mannréttindaráðherra og innanríkisráðherra og er nú ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.

Halla Gunnarsdóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Í gær

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af

Vinkonur á sjötugsaldri lentu í rifrildi á Benidorm – Sú eldri lifði það ekki af