fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Skemmdarverk unnin á bíl Huldu Lilliendahl: „Það var ótrúlega vont að koma að bílnum“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 23:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmdarverk voru unnin á bíl Huldu Lilliendahl í dag. Bíllinn var staðsettur í Laugardalnum, en hann var litaður með rauðum lit, líklega með spreybrúsa. Hulda greindi fyrst frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni.

Í samtali við DV sagði Hulda að hún hafi seinast litið á bílinn um þrjú leitið í dag og einum og hálfum tíma síðar hafi hún séð að skemmdir hefðu verið gerðar á bílnum, eftir ábendingu frá nágranna.

„Það var ótrúlega vont að koma að bílnum sínum svona,“

Hulda var ánægð með vinnubrögð lögreglunnar sem að kom á vettvang eins og skot.

Hulda sem segist ekki vera í illdeilum við neinn, er með með einhverjar vísbendingar um hver hafi framið verknaðinn. Hún tekur þó fram að þær sanni ekkert endilega neitt.

Hulda biður fólk um að senda sér einkaskilaboð viti það eitthvað um málið, frekar en að það tjái sig um það á netinu eða á öðrum stöðum.

Image may contain: carImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoor

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Í gær

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist