fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Nike að semja við Liverpool en New Balance ætlar með málið til dómstóla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New Balance er að berjast við Liverpool um að halda samningi sínum um að framleiða búninga félagsins.

Liverpool hefur samþykkt að fara yfir í Nike og mun Nike borga 80 milljónir punda á ári fyrir samninginn.

New Balance ætlar hins vegar með málið fyrir dómstóla, fyrirtækið telur sig geta framlengt samninginn um eitt ár. Fyrirtækið segir að slíkt ákvæði sé í samninginum.

New Balance borgar 45 milljónir punda á ári en þarf að borga 80 milljónir punda fyrir síðasta árið, verði þeim dæmt í hag.

Liverpool er þar með að fara yfir Manchester United sem fær 75 milljónir punda á ári frá Adidas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham