fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Steini Halldórs framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tilkynnir með mikilli ánægju að Þorsteinn Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning og mun halda áfram þjálfun kvennaliðs félagsins í knattspyrnu næstu þrjú árin.

Þorsteinn tók við Breiðabliki haustið 2014 og er nú að stýra liðinu fimmta sumarið í röð. Á þessum árum hefur árangurinn verið magnaður, en Breiðablik hefur unnið tvo Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla undir stjórn Steina. Þá hefur liðið tvisvar komist áfram í 32ja liða úrslit

Meistaradeildarinnar og er nú í tækifæri að komast enn lengra.

Þá má geta þess að í 89 deildarleikjum á Íslandsmótinu undir stjórn Steina hefur Breiðablik unnið 70 leiki og aðeins tapað sjö. Liðið hefur aldrei hafnað neðar en í öðru sæti í deildinni síðan hann tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“