fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Leikmenn Liverpool peppa Robertson eftir að hann hætti á Twitter

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði fyrir Napoli í vikunni en leikið var í Meistaradeild Evrópu. Liverpool vann keppnina á síðustu leiktíð en Napoli hafði betur í kvöld með tveimur mörkum gegn engu. Andy Robertson, bakvörður liðsins átti ekki sinn besta dag og fékk hárblástur á samfélagmiðlum efitr leik.

Robertson átti erfitt með að þola það og ákvað að eyða Twitter aðgangi sínum, eftir leik. Hann fékk líka mikið af ljótum skilaboðum. ,,Lærðu að tækla heimskingi,“ sendi einn stuðningsmaður Liverpool á hann en Robertson fékk dæmda á sig, umdeilda vítaspyrnu í 2-0 tapinu.

,,Farðu og stundaðu mök við rollu,“ skrifaði annar aðili og fleri ljót skilaboð biðu Robertson eftir leik. Hann ákvað því að eyða aðgangi sínum.

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool hefur tjáð sig um málið. ,,Hann er andlega mjög sterkur, hann hefur talið þetta vera besta skrefið fyrir sig,“ sagði Trent.

,,Ég held að allir leikmennirnir hafi sent honum skilaboð eða talað við hann, til að sja til þess að allt væri í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park