fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Framsókn og Samfylking bæta við sig fylgi

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 20. júní 2017 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Mynd: Sigtryggur Ari.

Fylgi Framsóknar jókst upp í 13,4%, úr 9,3% frá því í kosningunum, og stuðningur við Samfylkinguna hækkaði mest allra flokka frá síðustu mælingu eða um 2,0% og mælist nú 11,3%. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR, sem fyrr mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi íslenskra flokka með 24,9%, fylgi Vinstri grænna mældist 20,6% og mældust Píratar 13,7%, sem er eilítil lækkun frá síðustu mælingum. Fylgi allra flokka er þó innan vikmarka frá síðustu könnun.

Stuðningur við ríkisstjórnina lækkaði á milli mælinga. Alls kváðust 30,9% styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 31,4% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokks mældist nú 13,4% og mældist 12,4% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 11,3% og mældist 9,3% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 5,2% og mældist 5,5% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,6% en mældist 3,2% í síðustu könnun. Fylgi Bjartrar framtíðar heldur áfram að dragast saman, mældist nú 2,9% og mældist 3,4% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 4,4% samanlagt, þar af styðja 1,3% Dögun. Fylgi Alþýðufylkingarinnar, Íslensku þjóðfylkingarinnar og Sósíalistaflokks Íslands mælist óverulegt. 80,4% gáfu upp afstöðu sína til flokka, 4,3% kváðust vera óákveðnir og 8,3% myndu skila auðu. 2% myndu ekki kjósa og 4,6% vildu ekki gefa upp afstöðu sína.

Könnunin var gerð dagana 6. til 14. júní 2017, alls voru spurðir 974 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?