fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað þarf helst að bæta í heilbrigðiskerfinu í dag?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðiskerfið var mikið til umræðu í vikunni sem leið. Bæði hvað varðar álag á starfsmenn Landspítalans sem og úrræði fyrir þá sem haldnir eru fíknisjúkdómum. Blaðamaður fór á stúfana og spurðist fyrir um hvað fólk telji almennt mest aðkallandi að lagfæra í heilbrigiskerfi okkar í dag.

 

Hvað þarf helst að bæta í heilbrigiskerfinu í dag ? 

 

Það þyrfti að innleiða sálfræði eins og venjuleg heilsugæsla er. Geðheilsumálum á Íslandi er verulega ábótavant – Eyþór, nemi 

 

Hraða byggingu nýja Landspítalans, betri vinnuaðstæður, betra kaup og styttri vinnuvika. Efla heilsugæsluna verulega. – Magnús, þroskaþjálfi

Ég nennti því ekki, svo ég hef ekki notað það í tvö ár – Ólöf, forritari

 

Já, ég meina, væri ekki best að bæta aðstöðuna ásamt því gera Landspítalann að meira aðlandi vinnustað fyrir heilbrigðisstarfsfólkið í landinu? – Hildur, jarðeðlisfræðingur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar